



Lifir þú annasömu lífi og hefur lítinn tíma til að útbúa hollt og gott millimál? Fruut Green Apple gæti verið hin fullkomna lausn. Þetta þurrkaða ávaxtasnarl er gert úr portúgölskum eplum og inniheldur aðeins 71 kkal í hverjum poka, auk þess sem það er 100% náttúrulegt, inniheldur engan viðbættan sykur og er mjög trefjaríkt. Við skerum eplin í þunnar sneiðar og þurrkum í heitþurrkunarofnum sem tekur allan vökva úr eplunum og skilar þeim brakandi stökkum og góðum.

Viltu fleiri ástæður
til þessa að prófa?
Vissir þú að…
- Þurrkað eplansakk getur verið góð uppspretta eplasýru, palmitínsýru og alfa-tókóferóls, andoxunarefnis sem verndar frumur okkar gegn skemmdum af völdum sindurefna.
Kostir þurrkaðra ávaxta
Hjálpa til við að berjast á móti
- Offitu
- Sykursýki 2
- Hjarta og æðasjúkdómum
Rikt af
- Trefjar
- Kalíum
- Andoxunarefnum
Lágt í
- Fitu
- Salti
Höfum við kvekt í matarlystinni hjá þér?
tips
Spínat vöflur
Brakandi gott og ferskt
Fruut Græn Epli
Innihaldsefni: Epli (100%)
Frekari upplýsingar um þurrkaða ávexti?
Næringargildi
Info
100gr
20gr
Orga
1 495 kJ353 kcal
299 kJ71 kcal
Fita
<0,5 g
< 0,5 g
Þar af mettuð fita
< 0,1 g
0 g
Kolvetni
79 g
16 g
Þar af sykurtegundir
59 g
12 g
Trefjar
13 g
2,6 g
Prótein
2,1 g
<0,5 g
Salt
0,02 g
0 g
Trefjaríkt
Enginn viðbættur sykur
100% ávextir