



Lifir þú annasömu lífi og hefur lítinn tíma til að útbúa hollt og gott millimál? CHIPZ Rauð epli gæti verið hin fullkomna lausn. Ekkert nema epli, skorið niður í litlar þunnar sneiðar. Gert úr portúgölskum eplum, 100% náttúrulegt, engin viðbættur sykur og trefjaríkt. Enginn aukaefni, rotvarnarefni eða gerviefni. Ekkert nema hreinir ávextir.

Viltu fleiri ástæður
til þessa að prófa?
Vissir þú að…
- Þurrkað eplansakk getur verið góð uppspretta eplasýru, palmitínsýru og alfa-tókóferóls, andoxunarefnis sem verndar frumur okkar gegn skemmdum af völdum sindurefna.
Kostir þurrkaðra ávaxta
Hjálpa til við að berjast á móti
- Offitu
- Sykursýki 2
- Hjarta og æðasjúkdómum
Rikt af
- Trefjar
- Kalíum
- Andoxunarefnum
Lágt í
- Fitu
- Salti
Höfum við kvekt í matarlystinni hjá þér?
tips
Súkkulaði salami
NÁTTÚRULEGA GOTT
CHIPZ Rauð epli
Innihaldsefni: Epli (100%)
Frekari upplýsingar um þurrkaða ávexti?
Næringargildi
Info
100gr
20gr
Orga
1 538 kJ363 kcal
308 kJ73 kcal
Fita
<0,5 g
< 0,5 g
Þar af mettuð fita
< 0,1 g
0 g
Kolvetni
83 g
17 g
Þar af sykurtegundir
65 g
13 g
Trefjar
12 g
2,5 g
Prótein
1,1 g
<0,5 g
Salt
0,01 g
0 g
Trefjaríkt
Enginn viðbættur sykur
100% ávextir